fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

Óánægður með framlag Aubameyang

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, var vonsvikinn með framherjann Pierre-Emerick Aubameyang í gær.

Aubameyang fékk nokkur tækifæri til að skora í markalausu jafntefli gegn Sporting í Evrópudeildinni en kom knettinum ekki í netið.

Keown segir að Aubameyang hafi ollið vonbrigðum eftir að hafa komið inná fyrir Danny Welbeck í fyrri hálfleik.

,,Aubameyang olli þeim vonbrigðum fyrir framan markið,“ sagði Keown í setti BT Sport.

,,Ég er mikill aðdáandi hans en eftir meiðsli Welbeck þá held ég að hann hafi ekki verið andlega tilbúinn og hefði klárað þessi færi á öðrum degi.“

,,Hann er sá leikmaður sem kemst næst Thierry Henry síðan hann yfirgaf félagið. Hann er í alvöru það góður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans