fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Leituðu að leikmanni Barcelona í yfir klukkutíma – Ætlaði ekki að mæta

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Ousmane Dembele hefur ekki þótt haga sér vel síðan hann samdi við stórlið Barcelona.

Dembele samdi við Barcelona á síðasta ári en hann kostaði 105 milljónir punda og var áður hjá Borussia Dortmund.

Spænsku miðlarnir Marca og Mundo Deportivo greina frá því í dag að Dembele hafi ekki ætlað að mæta á æfingu á fimmtudag.

Greint er frá því að Dembele sé lítillega meiddur og gat ekki mætt en hann ákvað að láta félagið ekki vita. Leitað var að leikmanninum í einn og hálfan tíma áður en hann fannst.

Starfsmenn Barcelona reyndu að hringja í Dembele sem svaraði þó ekki símanum sem er óásættanlegt.

Dembele hefur áður komist í fréttirnar fyrir slæmt mataræði og ákvað hann einnig að hætta að læra spænska tungumálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar