fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Leituðu að leikmanni Barcelona í yfir klukkutíma – Ætlaði ekki að mæta

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 18:41

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Ousmane Dembele hefur ekki þótt haga sér vel síðan hann samdi við stórlið Barcelona.

Dembele samdi við Barcelona á síðasta ári en hann kostaði 105 milljónir punda og var áður hjá Borussia Dortmund.

Spænsku miðlarnir Marca og Mundo Deportivo greina frá því í dag að Dembele hafi ekki ætlað að mæta á æfingu á fimmtudag.

Greint er frá því að Dembele sé lítillega meiddur og gat ekki mætt en hann ákvað að láta félagið ekki vita. Leitað var að leikmanninum í einn og hálfan tíma áður en hann fannst.

Starfsmenn Barcelona reyndu að hringja í Dembele sem svaraði þó ekki símanum sem er óásættanlegt.

Dembele hefur áður komist í fréttirnar fyrir slæmt mataræði og ákvað hann einnig að hætta að læra spænska tungumálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar