fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Klopp: Hver hefur áhuga á því sem ég hef að segja?

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, viðurkennir að sínir menn hafi bæði verið heppnir og óheppnir á tímabilinu.

Klopp segir að Liverpool hafi fengið nokkrar ákvarðanir dæmdar sér í hag í byrjun leiktíðar en ræðir svo tvö önnur atvik sem komu upp nýlega.

Sérstaklega þá talar Klopp um markið sem Sadio Mane skoraði gegn Arsenal á dögunum en það var dæmt af vegna rangstöðu.

,,Í byrjun tímabils komu upp ein eða tvær stöður þar sem við vorum heppnir með dómgæslu,“ sagði Klopp.

,,Í leiknum gegn Arsenal og svo gegn Cardiff, þá var markið þeirra rangstaða. Enginn spurði mig út í það eftir leikinn.“

,,Gegn Arsenal skoruðum við löglegt mark. Eftir leikinn var bara sagt ‘Klopp segir að þetta hafi verið mark.’ Hver hefur áhuga á því sem ég hef að segja?

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“