fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433

Hvað er Drogba að segja? – Notar Leonardo Di Caprio

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að framherjinn frábæri Didier Drogba sé hættur við að hætta.

Drogba er á mála hjá Phoenix Rising í Bandaríkjunum þessa stundina en hann er einnig eigandi félagsins.

Drogba gaf það út fyrr á árinu að hann myndi kveðja í lok tímabils en Phoenix hefur nú lokið keppni í USL deildinni.

Drogba er talinn einn besti framherji í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann lék lengi með Chelsea og gerði 100 deildarmörk.

Hann birti athyglisvert myndband á Twitter í dag en þar má sjá brot úr kvikmyndinni Wolf of Wall Street.

,,I’m not leaving,“ segir Leonardo Di Caprio í þessu fræga atriði og er útlit fyrir að Drogba sé hættur við að hætta.

Færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard

Sky: Langt á milli Real og Chelsea – Vilja miklu hærri upphæð fyrir Hazard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera

Stjörnurnar í Manchester sagðar bálreiðar: Þetta ákvað stjórn félagsins að gera
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“

Ræðir það sem allir voru óánægðir með: ,,Þetta var óskiljanlegur endir á þáttaröðinni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga
433
Í gær

Óskar sá um Víkinga

Óskar sá um Víkinga
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans

Plús og mínus: Það þarf einhver að kíkja á vegabréfið hans