fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hart fær sér annað undarlegt huðflúr – ,,Þetta er ekki fyrir alla“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Hart, markvörður Burnley á Englandi, vakti athygli á sínum tíma er hann fékk sér húðflúr á hendina.

Það má segja að húðflúrið sé eins og bara svartur blettur og nær í kringum hendi leikmannsins.

Hart viðurkennir sjálfur að þetta húðflúr sé ekki fyrir alla en hann er sjálfur hrifinn af verkinu.

Leikmenn eins og Paulo Dybala hjá Juventus og Sergio Ramos hjá Real Madrid eru með svipuð húðflúr.

Hart hefur nú gert enn betur og fengið sér sama húðflúr löppina sem vekur athygli.

Hann birti mynd af því á Instagram eins og má sjá hér fyrir neðan.

,,Þetta er ekki fyrir alla en ég dýrka þetta. Takk fyrir @hanumantra,“ skrifaði Hart við myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland