fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Hamren talaði ekki við Viðar: Ég vil nota ánægða leikmenn

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, hefur ekki rætt við framherjann Viðar Örn Kjartansson nýlega.

Viðar gaf það út nýlega að hann væri hættur með landsliðinu í bili en hann vill einbeita sér að sínum félagsliðaferli.

Hamren hefur sjálfur ekki talað við leikmanninn eftir þessa tilkynningu en Freyr Alexandersson ræddi þó aðeins við hann.

,,Ég hef ekki rætt við hann. Freyr hefur talað við hann en ég virði hans ákvörðun,“ sagði Hamren.

,,Ég vil að leikmenn mæti til leiks ánægðir og ef ánægjan er ekki til staðar þá er betra að þeir láti ekki sjá sig.“

,,Dyrnar eru alltaf opnar fyrir hann en þetta eru þeir leikmenn sem voru valdir í hópinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus númer eitt, tvö og þrjú

Juventus númer eitt, tvö og þrjú
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær
433Sport
Í gær

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool
433Sport
Í gær

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn