fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Aubameyang og Howe bestir

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.

Aubameyang fær þessi verðlaun fyrir frammistöðu sína í október en hann var einn allra besti leikmaður Arsenal.

Aubameyang kom til Arsenal í janúarglugganum í byrjun árs og hefur síðan þá verið iðinn við kolann.

Framherjinn skoraði alls fimm mörk í úrvalsdeildinni í október í aðeins þremur leikjum.

Eddie Howe var þá valinn stjóri mánaðarins en hans menn í Bournemouth eru að gera frábæra hluti.

Bournemouth situr í sjötta sæti deildarinnar eftir 11 umferðir og er á undan liðum á borð við Manchester United, Everton og Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche