fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Wilson í fyrsta sinn í enska landsliðinu – Áhugaverður hópur með Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari Englands hefur staðfest leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki.

Um er að ræða leiki gegn Bandaríkjunum og Króatíu en Wayne Rooney mun taka þátt í leiknum gegn Bandaríkjunum.

Um verður að ræða kveðjuleik Rooney sem er markahæsti leikamður í sögu Englands.

Callum Wilson framherji Bournemouth er valinn í fyrsta sinn og þá snýrt Michael Keane aftur.

Hópurinn er hér að neðan:

– Bettinelli, Butland, McCarthy, Pickford

– Alexander-Arnold, Chilwell, Dunk, Gomez, Keane, Shaw, Stones, Trippier, Walker

– Barkley, Alli, Delph, Dier, Henderson, Lingard, Loftus-Cheek, Winks

– Kane, Rashford, Rooney, Sancho, Sterling, Welbeck, Wilson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“