fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Arsenal áfram þrátt fyrir jafntefli – Hannes og félagar á lífi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leik við Sporting Lisbon á Emirates í kvöld.

Það var ekki boðið upp á frábæra skemmtun í London en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Arsenal er á toppi E riðils með tíu stig og er öruggt í næstu umferð.

Hannes Þór Halldórsson var í marki Quarabag sem vann góðan 1-0 útisigur á Vorskla Poltava í sama riðli.

Þetta voru fyrstu stig Quarabag í riðlakeppninni og á liðið enn smá möguleika á að ná öðru sæti riðilsins.

Celtic er enn á lífi í riðli B og vann 2-1 sigur á RB Leipzig. Liðið er með jafn mörg stig og Leipzig þegar tvær umferðir eru eftir. Baráttan um annað sætið verður hörð.

Rosenborg er í riðli með liðunum ásamt Salzburg en Salzburg vann öruggan 5-2 útisigur í Noregi í kvöld.

Hér má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.

Arsenal 0-0 Sporting

Celtic 2-1 RB Leipzig
1-0 Kieran Tierney
1-1 Jean-Kevin Augustin
2-1 Odsonne Edouard

Rosenborg 2-5 Salzburg
0-1 Takumi Minamino
0-2 Takumi Minamino
0-3 Fredrik Gulbrandsen
0-4 Takumi Minamino
1-4 Samuel Adegbenro
1-5 Even Hovland(sjálfsmark)
2-5 Mike Jensen

Vorskla Poltava 0-1 Quarabag
0-1 Araz Abdullayev(víti)

Bordeaux 1-1 Zenit
1-0 Francois Kamano(víti)
1-1 Anton Zabolotnyi

Bayer Leverkusen 1-0 Zurich
1-0 Tin Jedvaj

Dinamo Zagreb 1-1 Spartak Trnava
1-0 Amer Gojak
2-0 Andrej Kadlec(sjálfsmark)
2-1 Vakhtang Chanturishvili
3-1 Mislav Orsic

Real Betis 1-1 AC Milan
1-0 Giovani Lo Celso
1-1 Suso

Slavia Prague 0-0 FC Kaupmannahöfn

Ludogorets 0-0 AEK Larnaca

Olympiakos 5-1 Dudelange
1-0 Vasilis Torosidis
2-0 Kostas Fortounis
3-0 Lazaros Christodoulopoulos
4-0 Kostas Fortounis
4-1 Daniel Sinani
5-1 Alan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð