fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Fred valdi United frekar en City – Ástæðan gæti komið á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred miðjumaður Manchester United hafnaði því að ganga í raðir Manchester City, ástæðan er Jose Mourinho.

Fred segir að tækifærið að vinna með sigurvegara eins og Mourinho hafi verið of gott til að sleppa því.

,,Það er satt að ég fékk tilboð frá City og ræddi við samlanda mína um félagið,“ sagði Fred.

,,Þeir reyndu að sannfæra mig um að koma, það voru fleiri tilboð og eitt þeirra var frá United. Ég ákvað fljótt að þangað vildi ég fara.“

,,Mourinho er magnaður þjálfari og allir leikmenn vilja vinna fyrir svona sigurvegara. Ég læri af honum, hann er harður í horn að taka, það er hluti af þessu.“

,,Hann er vinalegur og fyndinn utan vallar, Jose var stærsta ástæða þess að ég fór til Manchester United. Ég er stoltur af áhuga hans á mér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi mun ræða við liðsfélaga sinn – Mikilvæg ákvörðun framundan

Gylfi mun ræða við liðsfélaga sinn – Mikilvæg ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“