fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Þorri Geir hefur klæðst bláu frá sex ára aldri og mun gera það áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorri Geir Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna sem gildir út keppnistímabilið 2020.

Þorri er Stjörnumönnum góðkunnur enda hlaupið hér um í blárri treyju frá 6 ára aldri og orðið íslandsmeistari, bikarmeistari og meistari meistaranna með félaginu.

Sögur höfðu verið á kreiki um að Þorri gæti yfirgefið Stjörnuna til að spila meira.

Hann hefur verið í minna hlutverki hjá Stjörnunni síðustu tímabil eftir að hafa verið stjarna í liðinu þegar það varð Íslandsmeistari árið 2014. Ástæða þess eru þó fyrst og síðast meiðsli sem hrjáð hafa þennan öfluga miðjumann síðustu tvö ár.

Hann hefur þurft að fara í aðgerðir og síðan hafa minni meiðsli komið við sögu í endurhæfingu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist