fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Enska sambandið áfrýjar og vill refsingu á Mourinho – Varalesarinn útskýrir orðin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sambandið hafi áfrýjað dómi um Jose Mourinho.

Mourinho var dæmdur saklaus í fyrstu tilraun fyrir ljót orð eftir leik gegn Newcastle á dögunum.

Mourinho talaði þá á móðurmáli sínu í myndavélina en enska sambandið vill refsa honum fyrir það.

Pedro Xavier sem sá um að lesa af vörum Mourinho útskýrði fyrir dómi hvernig hann hefði farið að.

Þar sagði Pedro að Mourinho hefði sagt “Vós sois uns filhos da puta.“

Það er á íslensku, hórusonur en enska sambandið vill sekta og fá Mourinho í bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“