fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Wenger sagður taka við stórliði og varnarmaður United gæti komið með honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

——–

Arsene Wenger er að taka við AC Milan. (France Football)

AC Milan vill fá Eric Bailly miðvörð Manchester United. (ESPN)

Manchester City er að skoða Nicolas Pepe framherja Lille. (MEN)

Mark Hughes gæti verið rekinn ef Southampton vinnur ekki Watford á laugardag. (Mirror)

Pablo Zabaleta hefur áhuga á að fara frá West Ham til Mið-austurlanda. (Arab News)

Mbaye Diagne framherji Kasimpasa í Tyrklandi er á óskalista Wolves í janúar. (Mail)

Rafa Benitez hefur sagt leikmönnum að hlusta ekki á sérfræðinga í deildinni og slökkva á hljóðinu þegar þeir tala, nema þegar Alan Shearer er í beinni. (Chronicle)

Barcelona og Manchester United horfa til Ronaldo Camara 15 ára leikmanns Benfica. (Record)

Ajax er að kaupa Lisandro Magallan 25 ára miðjumann Boca Juniors. (De Telefraaf)

Manchester City er að kaupa félag í Kína sem verður sjötta vinalið félagsins. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin

Fullyrða að það sé búið að skipuleggja brottför Pogba – Enginn reynir að stöðva skiptin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur

Víkingur fékk Ágúst frá Brondby – Þriggja ára samningur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld

Sjáðu fljótasta mark í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem kom í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk

Tölfræðin með Mustafi í liði gegn Van Dijk
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn

Byrjunarlið Watford og Southampton – Long kemur inn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna