fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Það sem Zlatan sagði við Mourinho áður en hann yfirgaf Old Trafford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við Jose Mourinho, stjóra liðsins áður en hann yfirgaf félagið.

Zlatan var að jafna sig eftir erfið hnémeiðsli á seinna tímabili sínu á Old Trafford og var ekki upp á sitt besta.

Hann bauðst til þess að spila fyrir Mourinho en að lokum gæti hann ekki haft sömu áhrif og áður.

,,Þegar við ákváðum að eyða öðru ári saman hjá United þá bjóst ég ekki við vonbrigðum,“ sagði Zlatan.

,,Það leit allt vel út varðandi hnémeiðslin og það leit ekki út fyrir að ég þyrfti á eins mikilli endurhæfingu að halda og haldið var í fyrstu.“

,,’Ef þú vilt að ég spili þá mun ég spila en ég vil ekki valda þér vonbrigðum. Ég get ekki gefið þér það sem ég geri vanalega,’ sagði Zlatan svo við Mourinho áður en hann var farinn ekki löngu seinna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus númer eitt, tvö og þrjú

Juventus númer eitt, tvö og þrjú
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær
433Sport
Í gær

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool
433Sport
Í gær

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn