fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Srivaddhanaprabha og aðrir áttu aðeins minnstu möguleika að komast úr þyrlunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City vann sigur í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið heimsótti Cardiff í 11. umferð vetrarins.

Aðeins eitt mark var skorað í Wales en það gerði Demarai Gray fyrir gestina í síðari hálfleik. Mikil sorg ríkir hjá Leicester þessa dagana en eigandi liðsins, Vichai Srivaddhanaprabha, féll frá um síðustu helgi.

Srivaddhanaprabha var gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum og leikmönnum og þykir hafa verið mjög góður maður.

Srivaddhanaprabha eignaðist meiri hlut í Leicester fyrir átta árum og sá sína menn vinna úrvalsdeildina óvænt árið 2016.

Þyrla hans hrapaði fyrir utan heimavöll félagsins en fjórir aðrir voru um borð, allir misstu líf sitt.

Málið er áfram til rannsóknar en David Sandall var spurður um málið í dag.

,,Myndefni varpar ljósi á það að þyrlan snýst í hringi og er stjórnlaus, áður en hún féll til jarðar,“ sagði Sandall.

,,Fólkið átti aðeins minnsta möguleika að koma sér út úr þyrlunni á þeim tíma. Málið er áfram til rannsóknar til að finna út hvað gerðist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik

Svona er að vinna með Mourinho: Brjálaðist þrátt fyrir þrennu í fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus númer eitt, tvö og þrjú

Juventus númer eitt, tvö og þrjú
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær

Gæti lagt skóna á hilluna og unnið fyrir Solskjær
433Sport
Í gær

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool

Times: Pogba í liði ársins – Sá eini sem spilar ekki fyrir City eða Liverpool
433Sport
Í gær

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn