fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Marcus Rashford bombaði viljandi bolta í fréttamann á æfingu í dag – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United æfði í dag á æfingasvæði sínu áður en haldið verður til Ítalíu á eftir.

Fréttamenn fá að horfa á æfingu í fimmtán mínútur degi fyrir leik en liðið heimsækir Juventus á morgun.

Marcus Rashford ákvað að leika sér að því að hrekkja fréttamann Sky Sports.

Hann tók boltann af löngu færi og bombaði honum í átt að honum, spyrnutækni Rashford virðist með ágætum.

Hann hitti nefnilega beint í bakið á fréttamanninum sem var að tala í myndavélina.

Atikið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“