fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Liverpool tapar og tapar – Í fyrsta sinn í sögunni sem þetta gerist

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði óvænt í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið heimsótti Red Star í riðlakeppninni.

Þessi lið áttust við á Anfield í síðasta mánuði en þá hafði Liverpool betur örugglega með fjórum mörkum gegn engu.

Serbarnir hefndu fyrir tapið í kvöld og unnu að lokum 2-0 sigur sem kom ansi mörgum á óvart.

Liverpool hefur nú tapað þremur útileikjum í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögunni.

Liverpool tapaði gegn Roma 4-2 á útivelli á síðustu leiktíð og tapaði svo 1-0 gegn Napoli á Ítalíu fyrr á þessu tímabili.

Tap kvöldsins var því þriðja tap Liverpool á útivelli í röð í deild þeirra bestu sem er áhyggjuefni fyrir þá rauðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur