fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Leikmenn United fela sig fyrir Mourinho þegar illa gengur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic miðjumaður Manchester United segir að leikmenn félagisns séu skíthræddir við Jose Mourinho þegar liðið tapar.

Mouurinho er frábær manneskja að mati Matic en þeir hafa lengi unnið saman.

,,Hann er frábær persóna, hann er öðruvísi maur utan vallar,“ sagði Matic.

,,Það er alltaf pressa á honum, fólk býst alltaf við að hann vinni allt. Þegar við vinnum ekki þá bíðum við eftir viðbrögðum hans, hann vill vinna og þegar við gerum það ekki þá felum við okkur fyrir honum á æfingasvæðinu.“

,,Hann er glaður þegar við vinnum en þegar hann tapar, eins og aðrir þá stjórar þá krefst hann meira af okkur. Hann finnur leiðir til að vinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Solskjær að bekkja De Gea

Segir Solskjær að bekkja De Gea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi mun ræða við liðsfélaga sinn – Mikilvæg ákvörðun framundan

Gylfi mun ræða við liðsfélaga sinn – Mikilvæg ákvörðun framundan
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ný heimatreyja Chelsea vekur mikla athygli

Ný heimatreyja Chelsea vekur mikla athygli
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United hissa eftir ákvörðun Solskjær: Sjáðu hvert hann fór með þá

Leikmenn United hissa eftir ákvörðun Solskjær: Sjáðu hvert hann fór með þá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær hlustar á goðsögn United: ,,Særir hann eins mikið og okkur“

Solskjær hlustar á goðsögn United: ,,Særir hann eins mikið og okkur“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir tap gegn Bayern: Af hverju erum við með VAR?

Bálreiður eftir tap gegn Bayern: Af hverju erum við með VAR?
433Sport
Í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær

Boltastrákurinn trúði ekki eigin augum í gær
433Sport
Í gær

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins

Juventus tók áhættusama ákvörðun: Sjáðu nýja treyju liðsins