fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Giggs réttir United hjálparhönd – ,,Getur verið erfitt að komast úr miðborginni“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoðar það nú að breyta til um hótel sem liðið dvelur á fyrir heimaleiki sína.

Ástæðan er sú að í síðustu tvo heimaleiki í Meistaradeildinni hefur United mætt of seint til leiks.

Liðið hefur dvalið á tveimur mismunandi hótelum en það hefur engu breytt, liðið hefur komið of seint.

Hotel Football er við hlið Old Trafford en það var byggt árið 2015 af Gary Neville, Ryan Giggs og fleiri gömlum leikmönnum.

Þaðan gætu leikmenn United labbað á völlinn en Glazer fjölskyldan var mjög ósátt með byggingu hótelsins á sínum tíma.

,,Við höfum alltaf sagt að við bjóum liðið velkomið, ég glímdi við þetta vandamál þegar ég var leikmaður og þjálfari hjá United. Það getur verið erfitt að komast á kvöldleikina úr miðborginni,“
sagði Giggs um málið.

,,Við erum við Old Trafford og því væri frábært fyrir félagið að vera þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer