fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
433

Fæddur í Manchester og dæmir Manchester-slaginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur um næstu helgi er lið Manchester City og Manchester United eigast við.

Um er að ræða grannaslag af bestu gerð en leikurinn fer fram á Etihad vellinum, heimavelli City.

Búið er að staðfesta það að Anthony Taylor verði dómari í þeim leik en hann hefur verið einn öflugasti dómari úrvalsdeildarinnar síðustu ár.

Athygli vekur þó að Taylor er sjálfur fæddur í Manchester og hefur aldrei áður dæmt leik þessara liða.

Taylor hefur þó séð um að dæma leiki liðanna í gegnum tíðina en þó ekki þessa ákveðnu viðureign.

Taylor þykir vera dómari sem leyfir leiknum að ganga og hefur aðeins lyft rauða spjaldinu einu sinni í síðustu 27 leikjum sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“

Salah hitti stórstjörnu og Klopp er öfundsjúkur: ,,Hefði kannski farið með honum“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA

Breiðablik meistari meistaranna eftir magnaðan sigur á Þór/KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd

Metnaður Valsmanna: Sjáðu hvernig treyjan var frumsýnd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin

Pressan var of mikil fyrir 16 ára strák sem íhugaði sjálfsmorð: Keypti töflur og sagði þau vera fyrir börnin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni

Lið tímabilsins á Englandi: Paul Pogba á miðjunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“

Er besti stjóri Englands í fallbaráttunni? – ,,Klopp og Guardiola hefðu ekki gert eins góða hluti“