fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
433

Sjáðu hvað kaupverðið á WOW hefði dugað langt upp í kaup á Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tilkynningu Icelandair til Kauphallar Íslands er stjórn félagsins búin að gera kaupsamning um kaup á öllu hlutafé WOW air, með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar.

Söluverðið er 2,18 milljarðar miðað við skráð hluta­bréfa­verð Icelanda­ir í Kaup­höll­inni.

Gaman er að bera þessar tölur saman við knattspyrnumenn en um er að ræða tæpar 14 milljónir punda.

Everton borgað fyrir rúmu ári síðan 45 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson þegar hann kom frá Swansea.

Icelandair hefði því getað keypt þriðungshlut í Gylfa fyrir kaupverðið á WOW air sem stóð afar höllum fæti.

Icelandair hefði með naumindum getað verslað Alfreð Finnbogason framherja Augsburg en hann er metinn á 11 milljónir punda í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Bale: Við erum vélmenni

Bale: Við erum vélmenni
433
Fyrir 5 klukkutímum
Ottó Björn í KA
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mbappe vildi fara: ,,Ég sannfærði hann og faðir hans“

Mbappe vildi fara: ,,Ég sannfærði hann og faðir hans“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Hentar hann leikstíl Manchester City betur?

Hentar hann leikstíl Manchester City betur?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er Manchester City að skemma fótboltann?

Er Manchester City að skemma fótboltann?
433
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool og Bayern berjast um öflugan framherja

Liverpool og Bayern berjast um öflugan framherja
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Griezmann

Staðfestir viðræður við Griezmann
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“