fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ian Jeffs nýr aðstoðarþjálfari ÍBV

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 17:51

Ian Jeffs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs, fyrrum leikmaður ÍBV, skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Jeffs hefur samþykkt að taka að sér starf aðstoðarþjálfara og mun vinna við hlið Pedro Hipolito næsta sumar.

Pedro var tilkynntur sem nýr þjálfari ÍBV fyrir nokkrum vikum og tekur við af Kristjáni Guðmundssyni.

Jeffs mun sinna því hlutverki samhliða þjálfun íslenska kvennalandsliðsins en hann tók það starf að sér á dögunum.

Jeffs lék alls 101 leiki fyrir ÍBV frá 2011 til 2016 áður en hann var ráðinn þjálfari kvennaliðsins.

Jeffs hefur starfað hér á landi frá árinu 2003 en hann samdi þá við ÍBV frá Crewe Alexandra á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun