fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Viktor Jónsson hafnaði KA og fór í ÍA

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var Knattspyrnudeild ÍA að ganga frá samningi við Viktor Jónsson, samningurinn er til tveggja ára. Fótbolit.net sagði frá því í gær að líklegt væri að Viktor færi í KA, hann hefur hafnað liðinu til að fara ÍA sem eru nýliðar í Pepsi deildinni.

Viktor gengur til liðs við ÍA frá Þrótti Reykjavík þar sem hann hefur verið undanfarin tvö tímabil og skorað 35 mörk í 39 leikjum. Því er ljóst að Viktor verður gífurlega góð viðbót í hópinn fyrir komandi átök í Pepsi deildinni 2019.

Viktor sem er fæddur árið 1994 hóf sinn meistaraflokks feril með Víking Reykjavík, en hann á að baki 140 meistaraflokks leiki þar sem hann hefur í heildina skorað 68 mörk.

Jóhannes Karl segist himinlifandi með að samkomulag sé í höfn, en Viktor tekur í sama streng. Þessi viðbót í leikmannahópinn sýni metnað fyrir komandi verkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“