fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Hamren og Freyr svara Óla Jó – ,,Hann segir hlutina í fyrirsögnum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins gefur lítið fyrir pillur frá Ólafi Jóhannesyni, þjálfara Vals.

Ólafur sagði í vikunni að hann hefði ekki neina trú á því að Erik Hamren hefði valið síðasta landsliðshóp, hann setti ábyrgðina á Frey og aðstoðarmenn hans.

„Auðvitað þarf að yngja þetta upp, ég vil meina það. Ég var mjög ósáttur við margt sem var valið í þessa tvo leiki. Enda held ég að hann hafi ekki valið það, þessi Hamrén, það getur ekki verið,“ sagði Ólafur við RÚV.

Freyr var spurður um málið í dag og svaraði fyrir sig.

,,Ég sá viðtalið við Óla, ég þeki hann ágætlega. Hann segir hlutina í fyrirsögnum, hann er einnig góður maður. Hann ætlaði ekki að láta þetta koma út eins og það gerði, Erik Hamren valdi liðið en að sjálfsögðu þá eins og nú og í framtíðinni þá hjálpa ég honum. Ég er aðstoðarmaður hans, aðstoða hann að velja. Hann áttar sig á því hann Óli,“ sagði Freyr.

Hamren vildi einnig fá að svara fyrir þetta.

,,Allir hafa rétt á skoðun, einnig fyrrum þjálfarar landsliðsins. Það eiga alllir þann rétt, þetta er ekki starf fyrir einn. Allir þjálfarar hafa svipaðir hugmyndir að svona vinnu, þú þarft gott fólk í kringum þig. Ég vinn náið með Frey, ég hlusta á aðra. Ég tek ákvörðunina, ég ber ábyrgð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær