fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433Sport

Hamren og Freyr svara Óla Jó – ,,Hann segir hlutina í fyrirsögnum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins gefur lítið fyrir pillur frá Ólafi Jóhannesyni, þjálfara Vals.

Ólafur sagði í vikunni að hann hefði ekki neina trú á því að Erik Hamren hefði valið síðasta landsliðshóp, hann setti ábyrgðina á Frey og aðstoðarmenn hans.

„Auðvitað þarf að yngja þetta upp, ég vil meina það. Ég var mjög ósáttur við margt sem var valið í þessa tvo leiki. Enda held ég að hann hafi ekki valið það, þessi Hamrén, það getur ekki verið,“ sagði Ólafur við RÚV.

Freyr var spurður um málið í dag og svaraði fyrir sig.

,,Ég sá viðtalið við Óla, ég þeki hann ágætlega. Hann segir hlutina í fyrirsögnum, hann er einnig góður maður. Hann ætlaði ekki að láta þetta koma út eins og það gerði, Erik Hamren valdi liðið en að sjálfsögðu þá eins og nú og í framtíðinni þá hjálpa ég honum. Ég er aðstoðarmaður hans, aðstoða hann að velja. Hann áttar sig á því hann Óli,“ sagði Freyr.

Hamren vildi einnig fá að svara fyrir þetta.

,,Allir hafa rétt á skoðun, einnig fyrrum þjálfarar landsliðsins. Það eiga alllir þann rétt, þetta er ekki starf fyrir einn. Allir þjálfarar hafa svipaðir hugmyndir að svona vinnu, þú þarft gott fólk í kringum þig. Ég vinn náið með Frey, ég hlusta á aðra. Ég tek ákvörðunina, ég ber ábyrgð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega
433Sport
Í gær

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?