fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433Sport

Byrjaði í sigri á Liverpool í gær – Byssu miðað á haus hans í nótt og hann rændur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arkadiusz Milik sóknarmaður Napoli var heppinn að sleppa lifandi í nótt, hann var á heimleið eftir sigurleik gegn Liverpool.

Milik spjallaði við fréttamenn eftir leik og var talsvert lengi á heimavelli félagsins.

Napoli vann 1-0 sigur en Lorenzo Ingsigne skoraði sigurmarkið seint í leiknum. Milik ætlaði svo að halda heim á leið.

Hann var að keyra í Varcaturo hverfi utan Napoli þegar tveir menn a´mótorhjóli keyrðu fyrir hann.

Þeir hlupu að bíl hans og nelgdu byssu í andlit hans og skipuðu honum að láta Rolex úrið sitt af hendi. Það kostaði tæpar 3 milljónir.

Þegar þeir sáu að Milik var ekki með mikið meira af verðmætum þá fóru þeir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Í gær

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?
433Sport
Í gær

Skandall í undankeppni EM: Hvernig er þetta vítaspyrna?

Skandall í undankeppni EM: Hvernig er þetta vítaspyrna?
433Sport
Í gær

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það

Hamren um fagnið hans Viðars: Get ekki tjáð mig um það
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“