fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Rosalegar upphæðir sem félögin fengu úr Meistaradeildinni – Liverpool pakkaði United saman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur gefið út hvað félögin í Meistaradeldinni á síðustu leiktíð fengu greitt. Real Madrid sem vann keppnina fékk mest eða 78,5 milljónir punda.

Um er að ræða tekjur í kringum allt sem kemur að leikjum í Meistaradeildinni.

Roma náði í næst stærsta tékkann og Liverpool sem tapaði í úrslitum er í þriðja sæti.

Liverpool fær nánast helmingi meira en Manchester United sem féll úr leik í 16 liða úrslitum.

Listinn:
1. Real Madrid – £78.5m
2. Roma – £74.2m
3. Liverpool – £72m
4. Juventus – £70.9m
5. Bayern Munich – £62.4m
6. Chelsea – £57.7m
7. Manchester City – £56.5m
8. PSG – £54.9m
9. Tottenham – £54.2m
10. Barcelona – £50.8m
11. Sevilla – £42.8m
12. Monaco – £41.2m
13. Besiktas – £38.3m
14. Manchester United – £35.7m
15. Napoli – £34.5m
16. RB Leipzig – £30.5m
17. Celtic – £28.7m
18. Atletico Madrid – £28.1m
19. Olympiacos – £27.5m
20 = Porto – £26m
20 = Shakhtar Donetsk – £26m
22. Basle £25.4m
23. Borussia Dortmund – £24.2m
24. Feyenoord – £22.1m
25. CSKA Moscow – £20.3m
26. Sporting Lisbon – £19.3m
27. Spartak Moscow – £17.6m
28. Anderlecht – £16.8m
29. Maribor – £16.3m
30. APOEL – £15.6m
31. Benfica – £15.4m
32. Qarabag – £14.9m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer