fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Guardiola útilokar að taka við öðru ensku liði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City útilokar það að taka við öðru félagi á Englandi, þegar hann hættir með City.

Búist er við að Guardiola stýri City í nokkur ár í viðbót en hann er á sínu þriðja tímabili.

,,Ég verð Mancunian alla tíð,“ sagði Guardiola í viðtali við BBC.

,,Ég verð stuðningsmaður Manchester City og það verður ómögulegt fyrir mig að stýra öðru liði á Englandi, ég fæ svo mikla ást frá fólkinu hérna.“

,,Þegar maður er spurður, hvað maður vill í lífinu. Það er ást, það er það besta, að finna fyrir öllu þessu góða frá fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“