fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Litríkur forseti Napoli gagnrýnir Liverpool – ,,Geturðu ímyndað þér að vakna þarna á hverjum degi?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, er mjög sérstakur karakter en hann elskar fátt meira en að tjá sig í fjölmiðlum.

De Laurentiis ákvað í dag að skjóta aðeins á Liverpool og þá aðallega borgina. Af hverju? Það virðist enginn vita.

Napoli mætir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann síðasta leik sinn gegn Liverpool 1-0 á Ítalíu.

,,Geturðu ímyndað þér að vakna í Liverpool á hverjum degi? Það eina sem er þarna er hús Bítlanna,“ sagði De Laurentiis.

,,Í París þá er mikið sem þú getur farið að sjá en veðurfarið er ekki frábært líkt og í Napoli.“

,,Þú þarft að vera klikkaður ef þú ert ekki ánægður í Napoli. Heima hjá mér þá er ég með besta útsýnið yfir Róm en ég myndi skipta því út fyrir Napoli.“

,,Þessir leikmenn vakna og æfa og svo eru þeir búnir yfir daginn. Við borgum þeim til að hafa gaman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar

Ten Hag vill fá stuðning frá Ratcliffe – Tilbúinn að stíga til hliðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“

Silva staðfestir að hann sé búinn að taka ákvörðun – ,,Fáið að vita það á næstu dögum“