fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

Mourinho yfirgaf rútuna og labbaði á Old Trafford – ,,Það kannaðist enginn við mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, þurfti að labba á Old Trafford fyrir leik gegn Juventus í kvöld.

Liðsrúta United lenti aftur í veseni en liðið fékk ákæru síðast eftir leik gegn Valencia í riðlinum.

Leikmenn United mættu þá of seint í þann leik og ákvað UEFA að refsa félaginu fyrir að vera ekki á réttum tíma.

Það sama gerðist í kvöld og tók Mourinho upp á því að yfirgefa rútuna og labba um kílómeter til að komast á Old Trafford.

,,Ég labbaði í hettupeysu á meðal stuðningsmanna og enginn kannaðist við mig. Þetta tók mig tvær mínútur,“ sagði Mourinho nú rétt í þessu.

Umferðin var mikil en ferðin frá hótelinu hefði átt að taka um fimm mínútur. Í staðinn var rútan föst í traffík í yfir 40 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“

Gerir það sem Klopp biður um: ,,Verð að vera jákvæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik

Nýtt met í enska landsliðinu: Sá yngsti til að spila keppnisleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“

Tjáir sig um umdeild ummæli Pogba: ,,Þú mátt segja það sem þú vilt“
433Sport
Í gær

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“

Það sem þjóðin hafði að segja eftir leik: Skoraði Ögmundur? – ,,Steinþegiði!“
433Sport
Í gær

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar

Viðar sagði Kjartani að halda kjafti: Sjáðu myndirnar