fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Jose Mourinho vildi breyta um hótel og fékk það í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United hefur fengið það í gegn að breyta um hótel fyrir leik liðsins í kvöld gegn Juventus.

Mourinho og lærisveinar hans mættu seint til leiks gegn Valencia í síðasta heimaleik í Meistaradeildinni.

United hefur gist á Lowry hótelinu í miðborg Manchester í mörg ár en þar á Mourinho einmitt heima.

United ákvað hins vegar að færa sig fyrir leikinn í kvöld og eru á Hilton hóteli sem er mjög nálægt Old Trafford.

Leikmenn Unted ættu því að mæta á réttum tíma til vinnu í kvöld en gegn Valencia var leiknum seinkað og United fékk síðan sekt frá UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur