fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Vidic, fyrrum fyrirliði Manchester United var eitt sinn besti miðvörður ensku úrvalsdeildarinnar.

Vidic átti mörg góð ár með United og þoldu framherjar ekki að mæta þessum harðjaxli frá Serbíu.

Vidic var spurður að því á dögunum hver hefði verið hans erfiðasti andsæðingur og svarið kemur kannski á óvart.

,,Fólk talar alltaf um vandræði mín með Torres en það var bara einn leikur, ég gerði mistök þar,“ sagði Vidic.

,,Drogba var sá erfiðasti, Torres bjó sér alltaf til færi en Drogba lét þig ekki í friði allan leikinn.“

,,Drogba var sá erfiðasti sem ég mætti en Suarez og Aguero voru með mestu hæfileikana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United