fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isco, leikmaður Real Madrid, tjáði sig aðeins um fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo í dag.

Ronaldo yfirgaf Real í sumar og samdi við Juventus en félagið virðist sakna hans mikið enda gengið á tímabilinu mjög slæmt.

Ronaldo var aðalmaðurinn hjá Real í heil níu ár og vann liðið ófáa titla með hann fremstan í flokki.

Gengið hefur verið annað án hans en Real hefur ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum í öllum keppnum.

Isco nennti ekki að ræða Ronaldo mikið í dag en segir að það sé óþarfi að grenja yfir þessari stöðu.

,,Við getum ekki farið að grenja vegna leikmanns sem vildi ekki vera hérna,“ sagði Isco við blaðamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 7 klukkutímum

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar
433Sport
Í gær

Gylfi í vandræðum í kvöld

Gylfi í vandræðum í kvöld
433Sport
Í gær

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð