fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
433

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er mættur aftur til Englands og er lentur í Manchester borg.

Ronaldo gerði garðinn frægan með United á sínum tíma áður en hann var keyptur til Real Madrid fyrir metfé.

Portúgalinn mun mæta sínum fyrrum félögum á morgun en United tekur þá á móti Juventus í Meistaradeildinni.

Það má búast við að Ronaldo fái frábærar móttökur á Old Trafford enda gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum.

Margir vonuðust eftir að hann myndi snúa aftur í sumar en hann ákvað frekar að halda til Ítalíu.

Hann steig aftur á grasið á Old Trafford í dag eins og má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi