fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, átti frábæran leik í kvöld er liðið vann Leicester City með þremur mörkum gegn einu.

Özil átti líklega sinn besta leik á tímabilinu en hann lagði upp eitt mark og skoraði annað í sigrinum.

Þjóðverjinn var að skora sitt 30. mark fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og setti þar með nýtt met.

Özil er nú orðinn markahæsti Þjóðverjinn í sögu úrvalsdeildarinnar og tekur fram úr tveimur góðum.

Özil var áður með 29 mörk líkt og þeir Jurgen Klinsmann og Uwe Rosler. Hann hefur nú bætt það met.

Rosler skoraði 29 mörk fyrir Manchester City á sínum tíma og Klinsmann gerði 29 mörk fyrir Tottenham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar
433Sport
Í gær

Gylfi í vandræðum í kvöld

Gylfi í vandræðum í kvöld
433Sport
Í gær

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð