fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nánast ómögulegt að spila illa sem leikmaður Manchester City segir leikmaður liðsins, Ilkay Gundogan.

Gundogan segir að það sé mjög auðvelt að eiga góða leiki í liði City sem vann deildina örugglega á síðasta tímabili.

,,Ég vil ekki hljóma hrokafullur eða eitthvað, ég vil bara vera hreinskilinn,“ sagði Gundogan.

,,Í þessu liði sem við erum með þá er mjög erfitt að spila illa, fyrir þig sem leikmann.“

,,Við erum með leikkerfi og liðsfélagarnir eru svo nálægt þér á vellinum. Þú tekur þátt í svo mörgu jákvæðu.“

,,Það er erfitt og þegar Pep er að ýta þér áfram þá er nánast ómögulegt að eiga slæman leik. Þú getur átt slæma sendingu eða tæklingu en það þarf að gerast oft ef þú átt slæman leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson