fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433

Jón Þór: Hef aldrei skilgreint mig sem karlaþjálfara eða kvennaþjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur staðfest ráðningu sína á næsta kvennalandsliðsþjálfara, það er Jón Þór Hauksson sem tekur við starfinu.

Jón Þór var síðasti þjálfari hjá Stjörnunni í Pepsi deild karla en áður starfaði hann hjá ÍA. Ian Jeffs mun aðstoða hann.

,,Ég er spenntur, þetta eru frábærir leikmenn, Frábært lið, ég hef komið að starfi í uppbyggingu í karla og kvennafótbolta. Ég hef víðtæka reynslu,“ sagði Jón Þór.

,,Ég hef aldrei skilgreint mig sem karlaþjálfara eða kvennaþjálfara, ég er knattspyrnuþjálfari. Verkefnin geta verið mismunandi, mismunandi leikmenn Ég get ekki séð mun á milli karla og kvenna, fótbolti er fótbolti. Ég þarf að kynnast leikmönnum og þeir mér.“

Jón Þór setur stenfuna á Evrópumótið árið 2021.

,,Við Íslendingar erum komnir á þann stað, að komast á lokakeppni EM og HM. Það hefur verið frábær árangur undanfarið, það er okkar markmið.“

Jón Þór á eftir að ræða við leikmenn liðsins. ,,Ég hef ekki heyrt í þeim, það er næst á dagskrá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson