fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Jón Þór: Hef aldrei skilgreint mig sem karlaþjálfara eða kvennaþjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur staðfest ráðningu sína á næsta kvennalandsliðsþjálfara, það er Jón Þór Hauksson sem tekur við starfinu.

Jón Þór var síðasti þjálfari hjá Stjörnunni í Pepsi deild karla en áður starfaði hann hjá ÍA. Ian Jeffs mun aðstoða hann.

,,Ég er spenntur, þetta eru frábærir leikmenn, Frábært lið, ég hef komið að starfi í uppbyggingu í karla og kvennafótbolta. Ég hef víðtæka reynslu,“ sagði Jón Þór.

,,Ég hef aldrei skilgreint mig sem karlaþjálfara eða kvennaþjálfara, ég er knattspyrnuþjálfari. Verkefnin geta verið mismunandi, mismunandi leikmenn Ég get ekki séð mun á milli karla og kvenna, fótbolti er fótbolti. Ég þarf að kynnast leikmönnum og þeir mér.“

Jón Þór setur stenfuna á Evrópumótið árið 2021.

,,Við Íslendingar erum komnir á þann stað, að komast á lokakeppni EM og HM. Það hefur verið frábær árangur undanfarið, það er okkar markmið.“

Jón Þór á eftir að ræða við leikmenn liðsins. ,,Ég hef ekki heyrt í þeim, það er næst á dagskrá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð