fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, leikmaður West Ham, hefði aldrei yfirgefið félagið í sumar hefði Arsene Wenger verið um kyrrt.

Wilshere sagði bless við Arsenal eftir komu Unai Emery en hann hafði ekki hug á að nota miðjumanninn.

WIlshere var dáður af Wenger og vildi Frakkinn mikið halda leikmanninum hjá félaginu.

,,Ef Arsene hefði verið þarna áfram þá hefði ég verið um kyrrt eftir það sem hann gerði fyrir mig og traustið sem hann sýndi mér,“ sagði Wilshere.

,,Hann gaf mér fyrirliðabandið og sýndi mér svo mikla virðingu. Ég var búinn að samþykkja að vera áfram en svo fór hann og það breytti hlutunum.“

,,Arsene sagði mér að vera áfram og berjast um sæti í liðinu. Ég þekki Arsene og vissi að hann myndi treysta mér svo ég vissi að ég gæti gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni