fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iker Casillas, markvörður Porto, hefur nefnt þá tvo markmenn sem hann telur vera þá bestu í heimi í dag.

Mikið er rætt um hver sé besti markvörður heims en þeir Manuel Neuer og David de Gea eru taldir tveir bestu af mörgum.

Báðir leikmennirnir hafa þó ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu og eru ekki þeir bestu að mati Casillas.

Casillas nefnir Jan Oblak, markvörð Atletico Madrid og Marc-Andre Ter Stegen sem ver mark Barcelona.

,,Ef við horfum á alla markverð heims um þessar mundir þá eru þeir í efstu tveimur sætunum,“ sagði Casillas. ,,Þeir eru að upplifa frábæra tíma.“

Casillas þekkir bransann mjög vel en hann eyddi 25 árum hjá Real Madrid áður en hann fór til Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson