fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iker Casillas, markvörður Porto, hefur nefnt þá tvo markmenn sem hann telur vera þá bestu í heimi í dag.

Mikið er rætt um hver sé besti markvörður heims en þeir Manuel Neuer og David de Gea eru taldir tveir bestu af mörgum.

Báðir leikmennirnir hafa þó ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu og eru ekki þeir bestu að mati Casillas.

Casillas nefnir Jan Oblak, markvörð Atletico Madrid og Marc-Andre Ter Stegen sem ver mark Barcelona.

,,Ef við horfum á alla markverð heims um þessar mundir þá eru þeir í efstu tveimur sætunum,“ sagði Casillas. ,,Þeir eru að upplifa frábæra tíma.“

Casillas þekkir bransann mjög vel en hann eyddi 25 árum hjá Real Madrid áður en hann fór til Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær