fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er lið Arsenal fær Leicester City í heimsókn.

Arsenal hefur gengið frábærlega undanfarið og hefur unnið síðustu níu leiki sína í öllum keppnum.

Leicester er sex stigum á eftir Arsenal fyrir leikinn í dag en liðið tapaði síðasta leik sínum 2-1 gegn Everton.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp á Emirates.

Arsenal: Leno, Bellerín, Holding, Mustafi, Lichsteiner, Torreira, Xhaka, Mkhitaryan, Iwobi, Ozil, Lacazette

Leicester: Schmeichel, Amartey, Maguire, Evans, Pereira, Ndidi, Maddison, Mendy, Chilwell, Iheanacho, Vardy

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur