fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433

Arsenal kom til baka og vann góðan sigur – Magnaður Özil

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3-1 Leicester
0-1 Hector Bellerin(sjálfsmark, 31′)
1-1 Mesut Özil(44′)
2-1 Pierre-Emerick Aubameyang(63′)
3-1 Pierre-Emerick Aubameyang(66′)

Arsenal vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið fékk lið Leicester City í heimsókn á Emirates.

Gestirnir í Leicester byrjuðu leikinn afar vel og komust yfir í fyrri hálfleik er Hector Bellerin varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Staðan var 1-0 þar til undir lok fyrri hálfleiks er Mesut Özil jafnaði fyrir Arsenal með fallegu marki. Özil átti stórkostlegan leik í sigrinum.

Það var svo Pierre-Emerick Aubameyang sem gerði gæfumuninn eftir að hafa komið inná í síðari hálfleik.

Aubameyang bætti við tveimur mörkum fyrir Arsenal stuttu eftir að hafa komið inná og var það Özil sem upp það seinna.

3-1 sigur Arsenal því staðreynd og heldur sigurganga liðsins áfram. Liðið hefur unnið tíu leiki í röð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson