fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
433

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, segir að leikur liðsins gegn Manchester United í næstu viku hafi haft áhrif á leikmenn liðsins í gær.

Juventus gerði óvænt 1-1 jafntefli við Genoa eftir að hafa komist yfir. Genoa jafnaði metin í síðari hálfleik eftir að leikmenn Juventus höfðu slakað á.

Allegri segir að sínir menn hafi verið að hugsa um leik gegn Manchester United í Meistaradeildinni sem fer fram á þriðjudag.

,,Við hættum að spila eftir góða byrjun. Við fengum á okkur mark bara útaf einbeitingarleysi,“ sagði Allegri.

,,Það er staða sem á ekki að koma upp. Þú getur unnið eða tapað titlinum á svona leikjum.“

,,Við vorum að spila og hausinn var í Manchester. Við þurftum að vinna. Við vorum ógnandi og svo vorum við sofandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi