fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Útlit fyrir að Hazard sé meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, gæti misst af næstu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla.

Enskir miðlar greina frá þessu í kvöld en Hazard er að glíma við bakmeiðsli eftir leik við Manchester United í gær.

Hazard spilaði allar 90 mínúturnar í 2-2 jafntefli í gær en vaknaði tæpur í morgun og fann til í bakinu.

Talað er um að Belginn muni missa af tveimur leikjum gegn Bate Borisov á fimmtudag og svo Burnley þremur dögum síðar.

Það er áfall fyrir Chelsea en Hazard hefur verið besti leikmaður liðsins á þessu tímabili.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur