fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Segir að það sé erfiðara að mæta leikmanni Palace en Ronaldo eða Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er erfiðara að spila gegn vængmanninum Wilfried Zaha en þeim Cristiano Ronaldo og Neymar.

Þetta segir Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool en hann hefur mætt mörgum stjörnum á stuttum ferli.

Alexander-Arnold þolir ekki að mæta Zaha, sérstaklega þegar hann mætir í leiki í sínu besta formi.

,,Þegar hann er að eiga sinn dag þá myndi ég segja að það sé erfiðast að mæta Zaha,“ sagði Alexander-Arnold.

,,Hann er svo mikill íþróttamaður. Þú nærð ekki boltanum af honum, það er erfitt að tækla hann, hann er hraður, teknískur, getur skorað mörk, lagt upp og unnið leiki.“

,,Neymar og Ronaldo eru mjög gáfaðir leikmenn en gegn okkur þá voru þeir ekki mikið með boltann.“

,,Zaha er augljóslega ekki í sama gæðaflokki og þeir en á hans degi er erfiðast að mæta honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt

Yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar getur farið frítt
433
Fyrir 7 klukkutímum

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“

Væri Pogba að gera mistök?: ,,Hann þarf enn að sanna sig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433
Fyrir 21 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal

Er einfaldlega of dýr fyrir Arsenal
433
Í gær

Zola fer líka frá Chelsea

Zola fer líka frá Chelsea
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Í gær

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis