fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Mikið áfall fyrir West Ham – Stjarna frá í sex mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United á Englandi varð fyrir áfalli í gær er liðið tapaði 1-0 fyrir Tottenham á London Stadium.

Vængmaðurinn Andriy Yarmolenko byrjaði leikinn en hann þurfti að fara meiddur af velli.

Samkvæmt enskum miðlum reif Yarmolenko hásin og verður frá í langan tíma vegna þess.

Talað er um að Úkraínumaðurinn muni ekki spila næstu sex mánuðina sem er gríðarlegt áfall fyrir félagið.

Þessi 28 ára gamli leikmaður mun fara í aðgerð í vikunni en hann hefur staðið sig með prýði eftir að hafa samið við liðið í sumar.

Yarmolenko kostaði 22 milljónir punda en hann kom til West Ham frá Borussia Dortmund.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur