fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Gylfi lék allan leikinn í sigri Everton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 2-0 Crystal Palace
1-0 Dominic Calvert-Lewin(87′)
2-0 Cenk Tosun(89′)

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton í dag sem mætti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en snemma í þeim síðari dró til tíðinda er Palace fékk vítaspyrnu.

Luka Milivojevic er yfirleitt mjög öruggur á punktinum en honum tókst ekki að koma knettinum í netið í þetta sinn.

Everton nýtti sér það undir lok leiksins og skoraði tvö mörk. Dominic Calvert-Lewin skoraði fyrra mark liðsins og Cenk Tosun það seinna.

Everton er nú í áttunda sæti deildarinnar og hefur unnið þrjá leiki í röð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur