fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Bálreiður út í Klopp – ,,Eyðileggur ekki leikmann útaf þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool, er reiður út í Jurgen Klopp, núverandi stjóra liðsins.

Grobbelaar ræðir markvörðinn Loris Karius sem gerði tvö slæm mistök í úrslitum Meistaradeildarinnar í maí.

Eftir mistökin missti Klopp alla trú á Karius og ákvað að lokum að senda hann til Tyrklands.

,,Það leiðinlega fyrir hann er að hann gerði tvö mistök í stærsta leik fótboltans eftir að hafa gert ein mistök í 33 leikjum á undan,“ sagði Grobbelaar.

,,Ég tel ekki að hann hafi fengið rétta meðhöndlun eftir það sem átti sér stað í Úkraínu.“

,,Þegar hann þurfti á stuðningi fólks að halda þá var enginn þarna fyrir hann.“

,,Sem fyrrum markmaður og nú þjálfari, það fyrsta sem þú þarft að gera eftir að markvörður gerir mistök eins og Karius gerði er að sýna honum stuðning.“

,,Ég hef horft á seinna mark Gareth Bale margoft og það lítur út fyrir að Karius hafi bara tekið augun af boltanum.“

,,Það voru eðlileg mistök. Þú eyðileggur ekki markvörð vegna þess. Þú segir honum að hann sé sá besti og þú vinnur í þessu á æfingasvæðinu.“

,,Augljóslega þá er það ekki það sem Jurgen Klopp gerði því Karius spilar í dag fyrir Besiktas. Fjórða besta lið Tyrklands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433
Fyrir 16 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend