fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433

Manchester City skoraði fimm – Aron lék í fyrsta sigri Cardiff

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið með tveggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Burnley í dag.

City var í engum vandræðum með Jóhann Berg Guðmunsson og félaga og vann sannfærandi 5-0 sigur.

Tottenham nældi á sama tíma í sterkan sigur en Erik Lamela tryggði liðinu þrjú stig gegn West Ham á London Stadium.

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Fulham.

Aron var tekinn af velli í síðari hálfleik í leik sem Cardiff hafði betur í, 4-2.

Wolves tapaði þá 2-0 heima gegn Watford, Bournemouth og Southampton skildu jöfn og Brighton vann Newcastle 1-0 á St. James’ Park.

Manchester City 5-0 Burnley
1-0 Sergio Aguero(17′)
2-0 Bernardo Silva(54′)
3-0 Fernandinho(56′)
4-0 Riyad Mahrez(83′)
5-0 Leroy Sane(90′)

West Ham 0-1 Tottenham
0-1 Erik Lamela(44′)

Cardiff 4-2 Fulham
0-1 Andre Schurrle(11′)
1-1 Josh Murphy(15′)
2-1 Bobby Reid(20′)
2-2 Ryan Sessegnon(34′)
3-2 Callum Patterson(65′)
4-2 Kadeem Harris(90′)

Wolves 0-2 Watford
0-1 Etienne Capoue(20′)
0-2 Roberto Pereyra(21′)

Newcastle 0-1 Brighton
0-1 Biram Kayal(29′)

Bournemouth 0-0 Southampton

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“

Ari Freyr þekkir ekki vel til Andorra: ,,Maður veit aldrei hvað gerist“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla

Búið að breyta höfuðstöðvum KSÍ í grunnskóla: 200 börn verða þar vegna myglu í Fossvogsskóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson

Ef Zlatan réði hjá United þá væri ekki talað um Ferguson