fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Byrjunarlið Manchester City og Burnley – Jói Berg fær erfitt verkefni

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er á sínum stað hjá Burnley í dag sem mætir liði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Kevin de Bruyne snýr þá aftur í lið City en hann byrjar á varamannabekknum á Etihad í dag.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Manchester City: Ederson, Laporte, Kompany, Stones, Mendy, Fernandinho, Silva, Mahrez, Sane, Bernardo, Aguero

Burnley: Hart, Lowton, Tarkowski, Mee, Taylor; Lennon, Cork, Defour, Jóhann Berg Guðmundsson, Hendrick, Vokes

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur