fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Leikmenn United dauðþreyttir á gömlum hetjum félagsins – Gera grín að þeim

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United hafa fengið nóg af gagnrýni frá gömlum hetjum félagsins.

Paul Scholes hefur verið hvað duglegastur við að gagnrýna leikmenn félagsins í dag. Gary Neville og Rio Ferdinand hafa einnig látið í sér heyra.

Paul Pogba, Romelu Lukaku og Alexis Sanchez hafa fengið að heyra það.

Ensk blöð segja að leikmenn liðsins í dag hafi fengið nóg af þessum röddum og vilja að þetta stoppi.

Einnig er sagt að leikmenn United í dag séu duglegir að deila myndböndum sín á milli með mistökum frá gömlum hetjum.

Þar gera þeir grín sín á milli af mönnum sem eru hvað duglegastir að gagnrýna mistök þeirra í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur