fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433

Fær Messi að fara frítt frá Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Manchester United leggur mest upp úr því að David De Gea skrifi undir eftir góðar viðræður við Luke Shaw og Anthony Martial. (Standard)

Lionel Messi gæti fengið að fara frítt frá Barcelona árið 2020 ef hann fer ekki í stórt félag. (Mundo)

Tottenham er að skoða að kaupa Nathan Ake varnarmann Bournemouth. (Sky)

Tottenham hefur áhuga á Joachim Andersen varnarmanni Sampdoria. (Mediaset)

Barcelona vill fá Matthijs de Ligt varnarmann Ajax. (Marca)

Marcos Alonso er að gera nýjan samning við Chelsea. (AS)

Aaron Ramsey fer frítt til Everton næsta sumar en félagið er tilbúið að borga honum 15 milljónir punda fyrir að skrifa undir. (Sun)

AC Milan gæti reynt að fá Ramsey. (Mirror)

Porto hefur lækkað verðmiðann á Yacine Brahimi en West Ham hefur áhuga. (Football.London)

Arsenal hefur áhuga á Nicolo Barella leikmanni Cagliari. (Gazzetta)

Galatasaray og Besiktas vilja bæði fá Divock Origi frá Liverpool í janúar. (Talksport)

Kaupsýslumenn frá Bandaríkjunum vilja kaupa Newcastle á 300 milljónir punda. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Van Dijk verði að spila betur

Segir að Van Dijk verði að spila betur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu

Hættur við að hætta: Skrifaði undir eins árs framlengingu
433
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard sagður hafa hafnað Derby

Gerrard sagður hafa hafnað Derby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands

Gunnleifur heimsækir gamlar slóðir: KR mætir Molde – Stjarnan til Eistlands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti

Mæting á Pepsi Max-deild karla með ágætum: Breiðablik í efsta sæti
433
Fyrir 19 klukkutímum

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki

United kemur ekki til greina en Chelsea er möguleiki
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann

Segir Liverpool að leita til Tottenham frekar en Griezmann